fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Amorim setur Liverpool sögurnar í uppnám – „Hættið með þessar fréttir“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim þjálfari Sporting Lisbon hefur fengið nóg af spurningum um framtíð sína og segist ekkert hafa rætt við Liverpool.

Amorim hefur verið sterklega orðaður við Liverpool en hann segist ekkert hafa heyrt frá félaginu.

„Ég hef ekki hitt Liverpool til að ræða við þá og það er ekkert samkomulag, það er ekki satt,“ segir Amorim.

Amorim er mest orðaður við starfið eftir að Xabi Alonso þjálfari Bayer Leverkusen afþakkaði að taka við af Jurgen Klopp.

„Ég er þjálfari Sporting, ég vil vinna hérna og ég hef ekki fundað með neinu félagi. Það er ekkert samkomulag.“

„Hættið með þessar fréttir, þetta er í síðasta sinn sem ég svara fyrir um framtíð mína.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt
433Sport
Í gær

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf