fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Breytt hegðun Ten Hag bendi til þess að hann verði rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2024 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United telja það öruggt að Erik ten Hag verði rekinn. Þetta segja ensk götublöð í dag.

Þar segir að breytt hegðun Ten Hag síðustu vikur bendi til þess að sá hollenski telji að hann verði rekinn eftir tímabilið.

Sir Jim Ratcliffe sem stýrir félaginu í dag hefur ekki viljað styðja opinberlega við Ten Hag.

United situr í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið hefur aðeins unnið einn af síðustu sex leikjum.

Leikmenn eru á því að skapið hjá Ten Hag hafi breyst síðustu vikur og telja ensk blöð að Graham Potter sé efstur á blaði í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Í gær

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool