fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Tjáir sig um gjaldþrotið eftir að hafa þénað milljarða – „Fjárfestingar sem ungt fólk fer í og margir prufa“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. apríl 2024 11:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wes Brown fyrrum varnarmaður Manchester United þénaði milljarða á ferli sínum en varð gjaldþrota á síðasta ári. Hann segir slæmar fjárfestingar og slæmt fólk í að ráðleggja sér sé um að kenna.

Brown var atvinnumaður í 22 ár og lauk ferlinum árið 2018 í Indlandi.

„Þegar þú þénar svona mikið þá þarftu rétta fólkið í kringum, það er einn af þeim hlutum sem ég hafði ekki,“ segir Brown.

Margir horfa á þessu ummæli sem skot á fyrrum eiginkonu Brown en þau skildu að ferli loknum.

„Þú talaðir ekki við mikið af fólki og það þurfti að gera eitthvað, ég hafði ekki áhuga á slíku og játaði bara oftast.“

„Ég fer ekki í smáatriði en það voru fjárfestingar fyrir löngu síðan, sem ungt fólk fer í og margir prufa að fara í. En ég skildi þetta ekkert.“

„Þetta kom í hausinn á mér í fyrra. Þetta gerðist og ég reyni bara að halda áfram með lífið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Í gær

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Í gær

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist