fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Fréttir

Þeir fara að losna úr fangelsi – Sérfræðingur varar við

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 10. apríl 2024 09:00

Danskir lögreglumenn við skyldustörf. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Innan ekki svo langs tíma verður fjöldi dæmdra hryðjuverkamanna látinn laus úr evrópskum fangelsum. Þetta vekur áhyggjur hjá mörgum því ætla má að fangelsisvistin hafi ekki haft betrunaráhrif á þá alla.

„Stóri vandinn er að ein manneskja getur gert árás og það er það sem fólk er hrætt við og hefur áhyggjur af,“ sagði Tina Wilchen Christensen, sem vinnur við rannsóknar á öfgahyggjur og hryðjuverkum, í samtali við B.T.

Sögulegur fjöldi einstaklinga, sem hafa verið dæmdir fyrir hryðjuverk, sem eru öfgasinnar verða látnir lausir úr fangelsi á næstu árum. Þetta veldur nýrri hryðjuverkaógn gegn Danmörku að því er segir í nýrri skýrslu sem var unnin fyrir stjórnvöld.

Flestum þeim, sem um er rætt í skýrslunni, var einnig vísað úr landi í dómunum yfir þeim en það verður ekki auðvelt að koma þeim úr landi. Ekki er víst að þeir séu samvinnuþýðir né að heimaríki þeirra vilji taka við þeim. Þeim verður því komið fyrir í Kærshovedgård þar sem fólk, sem hefur verið vísað úr landi en ekki er hægt að losna við, er vistað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Skiptar skoðanir um óhefðbundið ástarlíf blaðamanns Morgunblaðsins – „Svona rugl endar ekki vel“

Skiptar skoðanir um óhefðbundið ástarlíf blaðamanns Morgunblaðsins – „Svona rugl endar ekki vel“
Fréttir
Í gær

Jónas missti góðan vin í hryðjuverkaárásinni í New Orleans – „Bandbrjálaður íslamskur hryðjuverkamaður ákvað að aka yfir fólk“

Jónas missti góðan vin í hryðjuverkaárásinni í New Orleans – „Bandbrjálaður íslamskur hryðjuverkamaður ákvað að aka yfir fólk“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Baldri tókst að skjóta föður sínum ref fyrir rass og kom sér rækilega á kortið

Baldri tókst að skjóta föður sínum ref fyrir rass og kom sér rækilega á kortið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tónlistarmaðurinn Árni Grétar „Futuregrapher“ Jóhannesson er látinn

Tónlistarmaðurinn Árni Grétar „Futuregrapher“ Jóhannesson er látinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Netsamband liggur niðri í Árbæ og víðar vegna bilunar hjá Mílu

Netsamband liggur niðri í Árbæ og víðar vegna bilunar hjá Mílu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myndband: Furðulegt og hættulegt háttalag ökumanns á Miklubraut

Myndband: Furðulegt og hættulegt háttalag ökumanns á Miklubraut