fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Byrjaði að æla í klefanum á Bernabeu í gærkvöldi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. apríl 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti nokkra athygli í gær þegar byrjunarlið Manchester City var opinberað fyrir leik liðsins gegn Real Madrid í gær að enginn Kevin de Bruyne var í liðinu.

De Bruyne átti að vera í liðinu en þegar komið var á Santiago Bernabeu völlinn byrjaði kappinn að æla.

„Honum líður ekki vel,“ sagði Pep Guardiola fyrir leikinn sem var fyrri leikurinn í átta liða úrslitum.

„Við vorum að funda og hann var klár, við förum svo á völlinn og inn í klefa byrjar hann að æla.“

„Hann kom til mín og sagðist ekki vera klár,“ sagði Guardiola um sinn mikilvægasta leikmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Í gær

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“