fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Stelpurnar mættu ofjörlum sínum á Tivoli

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. apríl 2024 18:03

Lena Oberdorf og Karólína Lea í leiknum. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskaland 3 – 1 Ísland:
1-0 Lea Schüller
1-1 Hlín Eiríksdóttir
2-1 Lea Schüller
3-1 Bibiane Schulze

Íslenska kvennalandsliðið mætti ofjörlum sínum þegar liðið heimsótti Þýskaland í undankeppni Evrópumótsins ytra í dag. Leikurinn fór fram á Tivoli vellinum í Aachen.

Lea Schüller kom Þjóðverjum yfir eftir fjögurra mínútna leik. Á 23 mínútu var það hins vegar Hlín Eiríksdóttir sem jafnaði fyrir Ísland.

Íslenska liðið þurfti hins vegar að gera breytingu eftir hálftíma leik þegar Sveindís Jane Jónsdóttir fór af velli. Varð Sveindís fyrir meiðslum eftir ljótt brot.

Þessi skipting virtist hafa áhrif á íslenska liðið því þýska liðið skoraði tvö mörk á rúmum tíu mínútum og staðan 3-1 í hálfleik.

Íslenska liðið reyndi að koma sér inn í leikinn í þeim síðari en án árangurs og lokastaðan 3-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur