fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Lögreglan finnur ekki innbrotsþjófana – Rændu bíl og verðmætum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. apríl 2024 07:00

Mynd úr safni. Tengist frétt ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brotist var inn á heimili Alexander Isak, framherja Newcastle í síðustu viku en lögreglan reynir enn að upplýsa málið.

Sænski framherjinn er 24 ára gamall en ekki kemur fram í fréttum hvort hann hafi verið heima.

Innbrotið átti sér stað á fimmtudag en Isak spilaði með Newcastle í sigri á Fulham um helgina.

Getty Images

Kemur fram í færslu frá lögreglu að bifreið í eigu Isak hafi verið rænd en fundist nokkru frá húsinu.

Innbrot í hús hjá atvinnumönnum á Englandi hafa færst í aukana síðustu ár en Isak er ekki fyrsti leikmaður Newcastle sem lendir í innbroti á þessu tímabili.

Talið er að ræningjarnir hafi haft verðmæti með sér á brott en ekki hefur tekist að hafa upp á þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Í gær

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“