Þorsteinn Halldórsson gerir eina breytingu á byrjunarliði kvennalandsliðsins sem mætir Þýskalandi klukkan 16:10.
Hlín Eiríksdóttir, leikmaður Kristianstad, kemur inn fyrir Bryndísi Örnu Níelsdóttir.
Ísland vann góðan sigur á heimavelli gegn Póllandi en mætir nú Þýskalandi á útivelli.
Byrjunarliðið er hér að neðan.