fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Sagan skrifuð í fyrstu umferð Bestu deildarinnar

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. apríl 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðsókn á leiki í Bestu deild karla hefur aldrei verið betri í fyrstu umferð en í ár.

Þetta er þriðja tímabilið sem deildin ber heitið Besta deildin en alls mættu 8659 manns á leiki í fyrstu umferð, sem spiluð var frá laugardegi til mánudags.

Það gerir að meðaltali 1443 manns á leik, yfir 200 fleiri en í fyrra og yfir 400 fleiri en árið þar áður.

Aðsókn að 1. umferð 2024

Heildarfjöldi:  8.659

Meðaltal:  1.443

Aðsókn að 1. umferð 2023

Heildarfjöldi:  7.255

Meðaltal:  1.209

Aðsókn að 1. umferð 2022

Heildarfjöldi:  6.038

Meðaltal:  1.006

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur