fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Ronaldo missti hausinn og fékk beint rautt spjald – Liðið er úr leik

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 9. apríl 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al Nassr er úr leik í Ofurbikarnum í Sádi Arabíu eftir leik við Al Hilal sem fór fram í gærkvöldi.

Leiknum lauk með 2-1 sigri Al Hilal en Sadio Mane skoraði eina mark Al Nassr í blálokin í viðureigninni.

Cristiano Ronaldo, stórstjarna Al Naassr, fékk að líta beint rautt spjald á 86. mínútu fyrir olnbogaskot.

Staðan var þá 2-0 fyrir Al Hilal sem var töluvert sterkari aðilinn og átti sigurinn í raun skilið.

Ronaldo var eitthvað pirraður í þessum leik og fékk einnig gult spjald undir lok fyrri hálfleiks fyrir óíþróttamannslega framkomu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Í gær

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool