fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Hvetur Chelsea til að kaupa tvo leikmenn Manchester United

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. apríl 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Gallas, fyrrum leikmaður Chelsea, hvetur félagið til að krækja í tvo leikmenn Manchester United í sumar.

Um er að ræða þá Marcus Rashford og Bruno Fernandes en Gallas nefnir þann síðarnefnda sérstaklega.

Gallas í leik með Arsenal.

„Marcus Rashford og Bruno Fernandes yrðu góðir kostir fyrir Chelsea. Þetta eru gæðaleikmenn,“ segir Gallas.

„Bruno er miðjumaður sem gæti spilað í tíunni hjá Chelsea, þar sem liðinu vantar gæði. Það eru margir ungir leikmenn í Chelsea og Bruno gæti hjálpað mikið á erfiðum köflum í leikjum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf