Lokaleikur fyrstu umferðar Bestu deildar karla fer fram í kvöld en leikið er á Kópavogsvelli.
Breiðablik fær FH í heimsókn að þessu sinni og munu bæði lið væntanlega sækjast eftir þremur stigum og byrja mótið af krafti.
Breiðablik endaði síðasta tímabil í fjórða sæti en FH var sæti neðar eða í því fimmta.
Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.
Breiðablik:
1. Anton Ari Einarsson
4. Damir Muminovic
6. Alexander Helgi Sigurðarson
7. Höskuldur Gunnlaugsson
8. Viktor Karl Einarsson
10. Kristinn Steindórsson
11. Aron Bjarnason
14. Jason Daði Svanþórsson
19. Kristinn Jónsson
21. Viktor Örn Margeirsson
23. Kristófer Ingi Kristinsson
FH:
1. Sindri Kristinn Ólafsson
4. Ólafur Guðmundsson
7. Kjartan Kári Halldórsson
9. Sigurður Bjartur Hallsson
21. Böðvar Böðvarsson
22. Ástbjörn Þórðarson
23. Ísak Óli Ólafsson
25. Dusan Brkovic
29. Vuk Oskar Dimitrijevic
34. Logi Hrafn Róbertsson
37. Baldur Kári Helgason