Sjónvarpsmaðurinn Gísli Marteinn Baldursson mun ekki lýsa Eurovision-söngvakeppninni í beinni útsendingu á RÚV eins og undanfarin ár. Þetta kemur fram í færslu Gísla Marteins á Instagram-síðu hans en þar segir hann að framganga Ísraelsmanna á Gaza og skortur á viðbrögðum við henni sé aðalástæðan á bak við ákvörðun sína.
Færsla Gísla Marteins: