fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Klopp: „Þá mun Arsenal vinna“

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 8. apríl 2024 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool missti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar aftur til Arsenal með því að misstíga sig gegn Manchester United í gær.

Lærisveinar Jurgen Klopp gerðu 2-2 jafntefli á Old Trafford í gær og er Arsenal komið á toppinn á markatölu. Skytturnar eiga þó erfiða dagskrá eftir og meðal annars eftir að mæta United á útivelli.

Klopp hefur hins vegar ekki mikla trú á að United geti gert Arsenal skráveifu í þeim leik.

„Arsenal er gott fótboltalið. Ef United spilar eins og í dag mun Arsenal vinna leikinn. Ég er 100 prósent viss um það,“ sagði Klopp eftir leik sinna manna gegn United í gær.

Arsenal og Liverpool eru bæði með 71 stig. Þar á eftir er Manchester City með 70 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Í gær

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Í gær

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist