fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Davíð og Rúnar tjáðu sig báðir eftir viðureignina í dag – ,,Gott að slá menn aðeins niður á jörðina“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. apríl 2024 21:52

Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Davíð Smári Lamude og Rúnar Kristinsson mættust í Bestu deild karla í dag en um var að ræða leik í fyrstu umferð.

Fram tók á móti Vestra að þessu sinni og hafði betur 2-0 en Rúnar var að stýra Fram í fyrsta sinn í efstu deild.

Þeir ræddu báðir við Stöð 2 Sport eftir lokaflautið en viðtal við báða menn var birt í sjónvarpinu í kvöld.

Þetta hafði Rúnar að segja eftir leik:

,,Það er mikil gleði að vinna og að halda hreinu er mikilvægt fyrir okkur líka, fyrri hálfleikur var í fínu lagi en seinni hálfleikur var mjög lélegur. Veðrið hjálpaði ekki en sigur er sigur.“

Davíð bætir við að hans menn þurfi að átta sig á því að þessi deild sé tölvuvert sterkari en næst efsta deild. Vestri tryggði sér sæti í efstu deild á síðustu leiktíð.

,,Sviðsskrekkurinn er vonandi farinn úr mönnum og við getum tengt þessi góðu augnablik í seinni hálfleik inn í næsta leik, það er gott að slá menn aðeins niður á jörðina.“

,,Þetta erfitt og þetta eru góð lið, þegar við gerum mistök í seinna markinu höfum við séns á að hreinsa boltann en gerum það ekki og fáum á okkur mark í andlitið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna