fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Jón Þór stoltur þrátt fyrir tapið – ,,Hörku helvítis spirit í þessu hjá okkur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. apríl 2024 21:42

Jón Þór Hauksson. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, ræddi við Stöð 2 Sport í kvöld eftir leik liðsins við Val á Hlíðarenda.

ÍA tapaði í fyrstu umferð 2-0 gegn Val en fengu þó sín færi og hefðu hæglega getað haldið meiri spennu í viðureigninni.

Jón var þó sáttur með frammistöðu sinna manna en færanýtingin hefði mátt vera betri eins og hann segir sjálfur.

,,Mér fannst hörku helvítis spirit í þessu hjá okkur, við áttum undir högg að sækja í leiknum á köflum en vorum aldrei líklegir til að brotna,“ sagði Jón.

,,Við vorum í brasi með að koma boltanum frá í mörkunum og fáum líka seinna markið á okkur eftir fyrirgjöf. Við náum ekki að nýta okkar færi, við fáum tvö góð færi til að jafna stöðuna í 1-1.“

,,Það vantaði extra kraftinn og extra spirit en ég hef ekkert út á mína menn að setja, það var liðsheild í þessu. Það brotnaði aldrei.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho elskar lífið hjá Chelsea

Sancho elskar lífið hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Í gær

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Í gær

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“