fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Nadía skrifaði undir hjá Val

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. apríl 2024 19:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nadía Atladóttir hefur skrifað undir samning við Val í Bestu deild kvenna en frá þessu er greint í kvöld.

Það er bróðir Nadíu, Patrik Snær Atlason, sem staðfestir þessar fregnir en Nadía yfirgaf lið Víkings á dögunum.

Nadía var besti leikmaður Víkings síðasta sumar en hún er 24 ára gömul og spilar sem sóknarmaður.

Valur er að fá mikinn liðsstyrk fyrir komandi átök en flautað verður til leiks í Bestu deild kvenna síðar í mánuðinum.

Hún hjálpaði Víkingum að vinna Mjólkurbikarinn sem og Lengjudeildina á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig