fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Ráðherra segir Rússa hafa gert mörg þúsund skemmdarverkartilraunir í Evrópu

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 9. apríl 2024 06:30

Lestarstöð í Romeoville/Wikimedia. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar hafa gert mörg þúsund tilraunir til að vinna skemmdarverk á járnbrautum í Evrópu. Þetta sagði Martin Kupka, samgöngumálaráðherra Tékklands, í samtali við Financial Times.

Hann sagði að Rússar hafi meðal annars ráðist á merkjakerfi, miðasölukerfi og tölvukerfi járnbrautarfélaga.

Hann sagði þetta vera erfitt viðureignar en hann sé ánægður með að Tékkum hafi tekist að verja kerfi sín fyrir þessum árásum.

Í mars á síðasta ári birti stofnun ESB, sem sér um netöryggismál, skýrslu sem staðfesti að mikil aukning hefði orðið á árásum á járnbrautarfyrirtæki í Evrópu og að aðalástæðan sé innrás Rússa í Úkraínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Íslenski morðinginn hlaut 24 ára fangelsisdóm í barnaníðsmáli

Íslenski morðinginn hlaut 24 ára fangelsisdóm í barnaníðsmáli
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Fá ekki að rannsaka sólarorku á Miðnesheiði

Fá ekki að rannsaka sólarorku á Miðnesheiði
Fréttir
Í gær

Ljúka við stóran áfanga í afhendingu á kerfi fyrir stjórnun flugumferðar í Ungverjalandi og Kosovo

Ljúka við stóran áfanga í afhendingu á kerfi fyrir stjórnun flugumferðar í Ungverjalandi og Kosovo
Fréttir
Í gær

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“
Fréttir
Í gær

„Forkastanlegt að atvinnurekendur skuli grafa með þessum hætti undan réttindum launafólks“

„Forkastanlegt að atvinnurekendur skuli grafa með þessum hætti undan réttindum launafólks“
Fréttir
Í gær

Ólafur Ágúst spyr hvort Vernd sé einkarekið fangelsi í dulbúningi – „Ákveðin tegund þrælahalds“

Ólafur Ágúst spyr hvort Vernd sé einkarekið fangelsi í dulbúningi – „Ákveðin tegund þrælahalds“