fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Þjófarnir ekki hættir: Stálu 175 milljónum króna – Nýta sér ferðalag stjarnanna

433
Sunnudaginn 7. apríl 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan Alexander Isak varð í gær nýjasta fórnarlamb ræningja í Englandi en hann leikur með Newcastle í ensku úrvalsdeildinni.

Isak býr í fallegu heimili í Newcastle en hann gekk í raðir liðsins fyrir um tveimur árum frá Real Sociedad á Spáni.

Þjófarnir réðust inn á heimili Isak 48 klukkutímum áður en hann spilaði með liði sínu gegn Fulham í 1-0 sigri um helgina.

Nágranni og liðsfélagi Isak, Joelinton, varð fyrir því sama fyrir þremur mánuðum en aðrir hafa lent í slíku á undanfarin ár og nefna má Jack Grealish, Raheem Sterling og Alex Oxlade-Chamberlain.

Þessi hópur þjófa sérhæfir sig í að ræna hús knattspyrnumanna og þá þegar þeir ferðast með eigin liði í útileiki.

Isak er 175 milljónum króna fátækari eftir innbrotið en þjófarnir stálu dýrum skartgripum sem og einni bifreið leikmannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Í gær

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa