fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Arnar eftir sigur Víkinga: ,,Ég er frosinn á tánum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. apríl 2024 21:23

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með sína menn í kvöld eftir sigur á Stjörnunni.

Um var að ræða fyrsta leik Íslandsmótsins 2024 en Víkingar unnu að lokum 2-0 sigur á heimavelli.

Arnar ræddi við Stöð 2 Sport eftir lokaflautið í kvöld.

,,Mér fannst við vera með hlutina under control, við vorum þroskaðri en þeir og og vorum að stjórna leiknum,“ sagði Arnar við Stöð 2 Sport.

,,Fyrri hálfleikur var mjög góður þegar við náðum tökum á uppspilinu okkar, við komum þeim svolítið á óvart, við vorum að overloada hægra megin.“

,,Seinni hálfleikur var erfiður, vindurinn var virkilega erfiður og Stjarnan lá meira á okkur en við nýttum okkar skyndisóknir vel.“

,,Ég er frosinn á tánum þetta eru svo erfiðara aðstæður og leikmenn þurftu að ‘dig deep’ gegn mjög góðu liði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna