Besta deild karla hefst í kvöld en fyrsti leikur mótsins fer fram á Víkingsvelli klukkan 19:15.
Stjarnan kemur í heimsókn að þessu sinni en Víkingar eru fyrir leik taldir sigurstranglegri enda um sjálfa Íslandsmeistarana að ræða.
Fyrsta umferðin heldur áfram á morgun en fjórir leikir fara fram á sunnudeginum og þar á meðal leikur Vals og ÍA.
Hér má sjá byrjunarlið Víkings og Stjörnunnar í kvöld.
Víkingur R:
1. Ingvar Jónsson
4. Oliver Ekroth
6. Gunnar Vatnhamar
7. Erlingur Agnarsson
9. Helgi Guðjónsson
10. Pablo Punyed
19. Danijel Dejan Djuric
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
24. Davíð Örn Atlason
25. Valdimar Þór Ingimundarson
27. Matthías Vilhjálmsson
Stjarnan:
12. Árni Snær Ólafsson
5. Guðmundur Kristjánsson
7. Örvar Eggertsson
9. Daníel Laxdal
10. Hilmar Árni Halldórsson
15. Þórarinn Ingi Valdimarsson
17. Andri Adolphsson
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason
22. Emil Atlason
35. Helgi Fróði Ingason
80. Róbert Frosti Þorkelsson