fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Poch neitar að sleikja upp stuðningsmenn og mun ekki kyssa merkið

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. apríl 2024 17:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, segir að það komi ekki til greina fyrir hann að kyssa merki liðsins eins og aðrir stjórar hafa gert í gegnum tíðina.

Pochettino er ekki vinsælasti maðurinn á Stamford Bridge í dag eftir virkilega slæmt gengi liðsins á tímabilinu.

Argentínumaðurinn var áður hjá grönnunum í Tottenham en hann vill byggja upp samband við stuðningsmenn liðsins á eðlilegan hátt frekar en að sleikja einhvern upp.

,,Ég kem hingað eftir dvöl hjá öðru félagi, þú þarft að sannfæra fólkið,“ sagði Pochettino.

,,Við vissum að þetta yrði risastór áskorun. Við þurfum að byggja upp lið, vinna leiki og vera keppnishæfir. Ég ætla þó ekki að sleikja neinn upp.“

,,Ég vil byggja upp alvöru samband okkar á milli – ég vil ekki kyssa merkið eða gera eitthvað heimskulegt á hliðarlínunni bara til þess að þóknast stuðningsmönnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
433Sport
Í gær

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Í gær

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi