fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

England: Sex mörk skoruð á Villa Park – Sterkir sigrar Luton og Everton

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. apríl 2024 16:05

Mynd/getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrum leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni en sá fjörugasti fór án efa fram á Villa Park.

Aston Villa tók þar á móti Brentford í leik sem lauk með 3-3 jafntefli. Ollie Watkins var hetja Villa í dag og gerði tvö mörk og þar á meðal síðasta jöfnunarmarkið.

Luton vann gríðarlega mikilvægan sigur í fallbaráttunni en liðið hafði betur gegn Bournemouth, 2-1.

Everton vann einnig Burnley í fallbaráttuslag þar sem Jóhann Berg Guðmundsson spilaði um sjö mínútur fyrir það síðarnefnda.

Hér má sjá öll úrslit dagsins.

Aston Villa 3 – 3 Brentford
1-0 Ollie Watkins(’39)
2-0 Morgan Rogers(’46)
2-1 Mathias Jorgensen(’21)
2-2 Bryan Mbuemo(’61)
2-3 Yoane Wissa(’68)
3-3 Ollie Watkins(’80)

Luton 2 – 1 B’mouth
0-1 Marcus Tavernier(’52)
1-1 Jordan Clark(’73)
2-1 Carlton Morris(’90)

Everton 1 – 0 Burnley
1-0 Dominic Calvert Lewin(’45)

Fulham 0 – 1 Newcastle
0-1 Bruno Guimaraes(’81)

Wolves 1 – 2 West Ham
0-1 Pablo Sarabia(’33, víti)
1-1 Lucas Paqueta(’73, víti)
1-2 James Ward Prowse(’84)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað