fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

England: De Bruyne stórkostlegur í sigri Manchester City

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. apríl 2024 13:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace 2 – 4 Manchester City
1-0 Jean-Philippe Mateta(‘4)
1-1 Kevin De Bruyne(’13)
1-2 Rico Lewis(’47)
1-3 Erling Haland(’66)
1-4 Kevin De Bruyne(’70)
2-4 Odsonne Edouard(’86)

Fyrsti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var ansi fjörugur en sex mörk voru skoruð á Selhurst Park.

Gestirnir í Manchester City fögnuðu mikilvægum sigri þar sem Kevin de Bruyne átti stórleik.

Belginn skoraði fjórða mark City í 4-2 sigri og lagði þá upp önnur tvö áður en hann fór af velli undir lokin.

City er með 70 stig í öðru sæti deildarinnar og er búið að jafna topplið Liverpool að stigum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf