fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Svarar fyrir sig eftir skítkast frá þjálfaranum – ,,Fer yfir strikið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. apríl 2024 12:00

Jesse Lingard

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard hefur svarað fyrir sig eftir að þjálfari FC Seoul í Suður Kóreu gagnrýndi viðhorf leikmannsins.

Kim Gi-dong, þjálfari Seoul, er ekki hrifinn af Lingard sem skrifaði undir samning hjá félaginu fyrr á þessu ári.

Kim segist vera að íhuga að hætta að nota Lingard og segir hann hlaupa lítið sem ekkert í leikjum og spyr sig hvernig hann sé betri en leikmaður sem nennir að hlaupa í 90 mínútur.

Lingard hefur aðeins spilað þrjá fyrir Seoul hingað til án þess að skora mark en hann er fyrrum enskur landsliðsmaður og leikmaður Manchester United.

Englendingurinn hefur væntanlega ekki hjálpað sjálfum sér með nýjustu ummælum sínum en hann virtist þar svara Kim fullum hálsi.

Lingard meiddist í lok mars en er byrjaður að æfa á ný og verður fróðlegt að sjá hvað gerist í framhaldinu.

,,Ég get ekki logið að ykkur, þetta kjaftæði fer yfir strikið en ég held áfram,“ sagði Lingard á Instagram síðu sinni.

,,Sættið ykkur við hlutina, látið fortíðina eiga sig og trúið á framhaldið. P.S við erum komnir aftur á grasið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna