fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Ætlar að hætta í sumar og vonast til að fá stærra tækifæri

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. apríl 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska goðsögnin Fernando Torres mun finna sér nýtt starf í sumar og kveður uppeldisfélagið Atletico Madrid.

Frá þessu greina spænskir miðlar en Torres hefur séð um að þjálfa U19 lið félagsins með góðum árangri.

Torres stefnir hærra á sínum þjálfaraferli og gæti mögulega verið að leitast að því að gerast aðalþjálfari.

Torres átti flottan feril sem leikmaður og ásamt því að leika með Atletico spilaði hann með Chelsea og Liverpool.

Torres er enn aðeins fertugur og gerði sér vonir um að taka við B liði Atletico en ekkert verður úr því á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur