fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Knattspyrnusambandið steinhissa og enginn vissi neitt – Ríkisstjórnin ákvað að ráða inn nýjan mann

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. apríl 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt í rugli hjá knattspyrnusambandi Kamerún sem hefur nú ráðið inn mann að nafni Marc Brys sem tekur við karlalandsliðinu.

Brys er 61 árs gamall og starfaði síðast í Belgíu en hann tekur við af Rigobert Song sem lét af störfum í mars.

Það var ríkisstjórn Kamerún sem ákvað að ráða Brys til starfa og hafði stjórn knattspyrnusambandsins ekki hugmynd um hans komu.

Ekki einu sinni Samuel Eto’o, forseti knattspyrnusambandsins, vissi af því að Belginn væri að taka við keflinu fyrir HM 2026.

Knattspyrnusambandið gaf frá sér langa yfirlýsingu og viðurkennir þar að ákvörðunin hafi komið þeim gríðarlega á óvart.

Brys var síðast þjálfari OH Leuven í Belgíu og hefur aldrei þjálfað landslið á sínum ferli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur