fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

Mbappe væri leikmaður liðsins í dag – ,,Þeir taka ábyrgð á þessu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. apríl 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe væri í dag leikmaður spænska stórliðsins Barcelona ef maður að nafni Javier Bordas hefði fengið einhverju ráðið árið 2017.

Bordas var yfirmaður knattspyrnumála Barcelona á þessum tíma og reyndi sitt besta til að sannfæra félagið í að kaupa Mbappe frá Monaco.

Stjórn Barcelona horfði hins vegar annað og ákvað að taka inn Ousmane Dembele, landa Mbappe, frá Dortmund í Þýskalandi.

,,Ef ég hefði verið við stjórnvölin þá væri Mbappe leikmaður okkar í dag,“ sagði Bordas.

,,Ég reyndi að fá hann inn, hann hefði komið til Barcelona. Við ræddum ekki neinn ákveðinn verðmiða en hann var fáanlegur fyrir 100 milljónir evra.“

,,Stjórnin sagði okkur að þeir vildu fá inn Dembele vegna annarra leikmanna sem við vorum með. Þeir taka ábyrgð á þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham