fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Þriggja ára sonur hans vill halda með öðru liði – ,,Hann má það ekki“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. apríl 2024 10:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þriggja ára sonur Rio Ferdinand hefur ekki mikinn áhuga á að styðja lið Manchester United mikið lengur.

Það er Ferdinand sem greinir sjálfur frá þessu en hann horfði á leik United við Chelsea á fimmtudag.

Þeim leik lauk með 4-3 sigri Chelsea þar sem þeir bláklæddu skoruðu tvö mörk í blálokin.

Cree, þriggja ára sonur Ferdinand, var ekki hrifinn eftir lokaflautið en Ferdinand skrifaði stutta Twitter færslu um málið.

,,Ég var bara að segja Cree að hann megi ekki skipta um lið þrátt fyrir fimmtudaginn,“ sagði Ferdinand.

Ferdinand er sjálfur goðsögn United og vill alls ekki sjá son sinn leita í annað félag, allavega strax.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki