fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Lofar að klikka ekki á vítaspyrnu – ,,Veit ekki hvernig við fórum að þessu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. apríl 2024 09:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer var hetja Chelsea á fimmtudag sem vann Manchester United 4-3 í ensku úrvalsdeildinni.

Palmer skoraði þrennu í viðureigninni en tvö af hans mörkum voru úr vítaspyrnu og tvö komu er yfir 100 mínútur voru komnar á klukkuna.

Þessi 21 árs gamli leikmaður var himinlifandi eftir lokaflautið og hefur sjálfur aldrei upplifað annað eins.

,,Ég veit ekki hvernig við fórum að þessu. Við vorum 2-0 yfir og eins og ég sagði í síðustu viku þá gerðum við heimskuleg mistök,“ sagði Palmer.

,,Þegar átta mínútum var bætt við þá fengum við auka orku – þetta var klikkun. Við þurfum að reyna að vinna eins marga leiki og við getum.“

,,Það er ekkert betra en að vinna leiki svona. Ég mun ekki klikka á vítaspyrnu, að skora á síðustu mínútunni er klikkað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur