fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Ten Hag viss um að hann haldi starfinu – ,,Ég elska þessa vinnu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. apríl 2024 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag er sannfærður um það að hann verði áfram með Manchester United á næstu leiktíð.

Margir telja að Ten Hag muni fá sparkið í sumar en gengi United í vetur hefur ekki staðist væntingar.

Hollendingurinn er þó alls ekki áhyggjufullur og telur að hann sé með stjórn félagsins á bakvið sig.

,,Ég efast ekki um það,“ sagði Ten Hag er hann var spurður út í hvort hann yrði áfram á næstu leiktíð.

,,Í dag er ég bara að einbeita mér að mínu starfi og að gera vel í þessu verkefni. Ég elska þessa vinnu og nýt starfsins. Þetta er góð áskorun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa