Kvennalið Íslands spilar við Pólland í dag en flautað er til leiks klukkan 16:45.
Leikið er á Laugardalsvelli en um er að ræða fyrsta leik íslenska liðsins í undankeppni EM 2025.
Fanney Inga Birkisdóttir byrjar í marki Íslands í þessum leik og tekur við stöðunni af Telmu Ívarsdóttur.
Byrjunarlið Íslands:
Fanney Inga Birkisdóttir
Glódís Perla Viggósdóttir
Ingirbjörg Sigurðardóttir
Sædís Rún Heiðarsdóttir
Guðrún Arnardóttir
Alexandra Jóhannsdóttir
Hildur Antonsdóttir
Karolína Lea Vilhjálmsdóttir
Sveindís Jane Jónsdóttir
Bryndís Arna Níelsdóttir
Diljá Ýr Zomers