fbpx
Mánudagur 16.desember 2024
433Sport

Gylfi Þór: ,,Auðvitað skítakuldi og völlurinn er hálf frosinn“

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. apríl 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er spenntur fyrir byrjun Bestu deildarinnar sem hefst nú um helgina en Valur á leik á sunnudag.

Valsmenn spila á móti ÍA á sunnudeginum en deildin hefst á morgun með leik Víkings og Stjörnunnar.

Gylfi mun spila sinn fyrsta leik í efstu deild Íslands eftir mörg ár erlendis og er spenntur fyrir byrjun móts.

Gylfi var mættur á blaðamannafund Vals í dag og munum við birta helstu ummæli hans í dag.

,,Það er undir Adda komið hversu mikið ég spila, ég vil alltaf spila eins mikið og hægt er en við höfum verið skynsamir upp á spiltíma hingað til,“ sagði Gylfi um hversu mikið hann gæti spilað um helgina.

,,Gæðin miðað við aðstæður hér eru góð, auðvitað skítakuldi og völlurinn er hálf frosinn en samt allt í lagi.“

,,Ef við horfum á okkar hóp þá erum við með fullt af ungum leikmönnum sem eru góðir í fótbolta og ég nýt þess að spila með þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“