fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Keane um Rashford: Hver er að sparka í rassinn á honum?

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. apríl 2024 18:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, goðsögn Manchester United, hefur tjáð sig um sóknarmanninn Marcus Rashford sem spilar með liðinu.

Rashford hefur alls ekki átt gott tímabil og var á bekknum í gær er United tapaði 4-3 gegn Chelsea í rosalegum fótboltaleik.

Keane spyr sig hver sé að hvetja Rashford áfram og keyra hann í gang en Englendingurinn var frábær á síðustu leiktíð og skoraði 17 deildarmörk í 35 leikjum.

,,Ég myndi ekki segja að ég hafi áhyggjur af honum en þú horfir á hann spila og það vantar eitthvað, hvort það sé fólkið í kringum hann, fjölskyldan eða þjálfarinn,“ sagði Keane.

,,Hver er að sparka í rassinn á honum og segja: ‘Rífðu þig í gang, við þurfum meira frá þér.’

,,Ef þú vilt leiða þetta lið og þú ert á svona samningi þá þarftu að taka ákveðna ábyrgð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Í gær

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Í gær

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu