fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Fullyrða að Liverpool sé nú þegar í viðræðum við mögulegan arftaka Klopp

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. apríl 2024 12:26

Ruben Amorim

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart er Marcus Rashford var á bekknum hjá Manchester United gegn Chelsea í gær.

United tapaði þessum leik 4-3 en Chelsea skoraði tvö mörk er yfir 100 mínútur voru komnar á klukkuna til að tryggja sigur.

Rashford kom við sögu í seinni hálfleik en náði ekki að ógna varnarlínu Chelsea sem var meira með boltann undir lokin.

Erik ten Hag, stjóri United, segir að hann hafi verið að hvíla Rashford fyrir næsta stórleik gegn Liverpool á sunnudag.

,,Ég ákvað að hafa Marcus Rashford á bekknum til að halda honum og öðrum ferskum þar sem við eigum annan stórleik á sunnudag,“ sagði Ten Hag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist