fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Spáin fyrir Bestu deildina – ,,Þeir voru gjörsamlega stjörnuvitlausir“

433
Föstudaginn 5. apríl 2024 22:30

Arnar Gunnlaugsson er þjálfari Víkings.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deild karla fer af stað á laugardag og 433.is er að sjálfsögðu með spá fyrir leiktíðina. Spáin var opinberuð í Íþróttavikunni sem kemur út vikulega. Þar voru Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson að vanda og í þetta sinn sat sparkspekingurinn og hlaðvarpsstjarnan Kristján Óli Sigurðsson með þeim.

1. sæti: Víkingur Reykjavík
Lykilmaður: Pablo Punyed
Niðurstaða í fyrra: 1. sæti

,,Ég held að Víkingur verði góðir, þeir eru með sama þjálfara og strúkturinn verður góður en ég held að þetta verði miklu jafnara,“ sagði Hrafnkell.

Kristján bætir við:

,,Ég sé þetta þannig að þetta er vél sem mallar, það er ýtt á start og hún byrjar að malla en Aron Elís verður eitthvað frá fyrstu leikina. Þeir byrjuðu frábærlega í fyrra og voru nánast búnir með mótið og þá mætir hann í toppstandi úr dönsku Superligunni.“

,,Svo eigum við eftir að sjá það, það var gerð könnun á meðal leikmanna, grófasta lið deildarinnar er Víkingur, hvað munu dómararnir gera?“

,,Við sáum þetta í meistarar meistaranna, þetta skiptir menn máli, þeir voru gjörsamlega stjörnuvitlausir, tvö rauð spjöld, einn leikmaður og einn þjálfari. Það er alltaf allt á suðupunkti á varamannabekk Víkinga.“

video
play-sharp-fill

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham
Hide picture