fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

Spáin fyrir Bestu deildina – ,,Hann á eftir að lenda á einhverjum veggjum“

433
Föstudaginn 5. apríl 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deild karla fer af stað á laugardag og 433.is er að sjálfsögðu með spá fyrir leiktíðina. Spáin var opinberuð í Íþróttavikunni sem kemur út vikulega. Þar voru Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson að vanda og í þetta sinn sat sparkspekingurinn og hlaðvarpsstjarnan Kristján Óli Sigurðsson með þeim.

2. sæti: Breiðablik
Lykilmaður: Höskuldur Gunnlaugsson
Niðurstaða í fyrra: 4. sæti

,,Ég held að þetta undirbúningstímabil hjá þeim, frá miðjum desember fram í lok janúar, basically frí þó að menn hafi átt að hreyfa sig. Ég held að þetta gæti verið það sem koma skuli í íslenskum fótbolta. Þú þarft ekki 3-4 mánuði til að koma þér í form með tækninni sem við erum með í dag,“ sagði Kristján.

,,Blikarnir eru mjög ferskir, þeir voru að koma úr æfingaferð þar sem þeir æfðu einu sinni á dag. Þeir höfðu gaman og voru frábærir á social media með Laufdalinn í essinu sínu.“

Hrafnkell ræðir svo leikmannahóp Breiðabliks nánar og einnig þjálfara liðsins, Halldór Árnason.

,,Mér finnst búið að léttast á þessu í vetur og ég heyrði að þessi æfingaferð hafi verið drullu skemmtileg og það sé geggjuð stemning í hópnum en ég á eftir að sjá Dóra in game þegar hann lendir í veseni eða tapar tveimur leikjum í röð. Hann er reynslulaus og hefur ekki þjálfað í efstu deild áður sem aðalþjálfari. Hann á eftir að lenda á einhverjum veggjum.“

video
play-sharp-fill

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórleikurinn fer fram í dag þrátt fyrir snjókomuna

Stórleikurinn fer fram í dag þrátt fyrir snjókomuna
433Sport
Í gær

England: Arenal tapaði stigum í Brighton

England: Arenal tapaði stigum í Brighton
433Sport
Í gær

Willum skoraði í öruggum sigri – Með flotta tölfræði í deildinni

Willum skoraði í öruggum sigri – Með flotta tölfræði í deildinni
433Sport
Í gær

Gríðarleg bjartsýni fyrir árinu hjá Strákunum okkar – „Ég held við séum að fara í einhverja veislu“

Gríðarleg bjartsýni fyrir árinu hjá Strákunum okkar – „Ég held við séum að fara í einhverja veislu“
433Sport
Í gær

Arsenal talið horfa í óvænta átt í janúarglugganum

Arsenal talið horfa í óvænta átt í janúarglugganum
Hide picture