fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

Spáin fyrir Bestu deildina – ,,Ég mana ykkur að skoða bekkinn hjá þeim“

433
Föstudaginn 5. apríl 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deild karla fer af stað á laugardag og 433.is er að sjálfsögðu með spá fyrir leiktíðina. Spáin var opinberuð í Íþróttavikunni sem kemur út vikulega. Þar voru Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson að vanda og í þetta sinn sat sparkspekingurinn og hlaðvarpsstjarnan Kristján Óli Sigurðsson með þeim.

6. sæti: FH
Lykilmaður: Böðvar Böðvarsson
Niðurstaða í fyrra: 5. sæti

,,Kjartan Henry skoraði svolítið í fyrra, einhverjir leikir verða búnir þegar Úlfurinn mætir og svo er hann farinn aftur í ágúst eða eitthvað. Það verður akkilesarhæll FH, hvernig ætla þeir að koma boltanum í netið?“ sagði Kristján.

,,Svo er stóra spurningin líka þar, enn eitt liðið með markmansstöðuna, Sindri Kristinn hefur vægast sagt litið illa út í nokkrum leikjum í vetur en nú eru þeir að kaupa bróðir hans í vörnina, spurning hvort það hjálpi eitthvað.“

Hrafnkell bætir við:

,,Ég mana ykkur að skoða bekkinn hjá FH og tékka hvað þið þekkið marga. Ég sá byrjunarliðið og þar eru strákar sem ég kannast mjög lítið við. Arnór Borg er þarna, Baldur Kári hefur spilað eitthvað í vetur en það eru margir þarna sem ég kannast ekkert við.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham
Hide picture