Íslenskir knattspyrnuaðdáendur geta fylgst með blaðamannafundi Vals og ÍA fyrir leik liðanna um helgina.
Leikurinn fer fram á sunnudag klukkan 19:15 og er einn af fjórum leikjum sem hefjast sama dag í fyrstu umferð.
Deildin byrjar á morgun en þá fer fram leikur Víkings og Stjörnunnar en um er að ræða eina leik laugardagsins.
Hér fyrir neðan má sjá beina útsendingu af blaðamannafundi Vals og ÍA.