fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
Fókus

Nova varð ástfangin af 30 ára eldri sykurpabba sínum – Þetta hefur móðir hennar að segja um málið

Fókus
Miðvikudaginn 3. apríl 2024 15:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nova Hawthorne er einn vinsælasti klámstreymir (e. webcam streamer) Ástralíu, hún er einnig vinsæl á OnlyFans.

Hún vinnur stundum 60 klukkutíma á einni viku sem hefur skilað henni mikilli velgengni í bransanum og ágætis auðæfum. Nova opnar sig um lífið á bak við myndavélina, einkalífið og ástina, í viðtali við Body+Soul.

Hún segir frá því hvernig hún varð óvænt ástfangin af 62 ára sykurpabba sínum, James.

Hugtökin „sykurpabbi“ (e. sugar daddy) og „sykurbarn“ (e. sugar baby) eru notuð fyrir dýnamík á milli tveggja aðila, oftast eldri karlmanns og yngri kvenmanns. Í skiptum fyrir samveru og/eða kynlíf fær „sykurbarnið“ greitt í peningum, ferðalögum og alls kyns gjöfum.

James var ekki hennar fyrsti sykurpabbi. „Ég átti klárlega fullt af feik sykurpöbbum, eða eins og þeir eru kallaðir í sykurheiminum: Stevíupabbar. Þeir lofa hinu og þessu en standa ekki við neitt,“ segir hún.

„Ég fann aldrei fyrir raunverulegri tengingu við þá, venjulega fórum við á nokkur stefnumót og svo ekkert meira.“

<h2><span>Facing outside criticism head-on</span></h2> <p><span>While the two have experienced some judgment towards their age gap, they generally try to find the humour in every situation, not letting other people's narrow-mindedness affect them&nbsp;</span></p> <p><span>&ldquo;I think all relationships are transactional in one way or another. All parties in a relationship are seeking different things from one another, in sugar relationships what people are seeking is just more upfront and honest,&rdquo; says Hawthorne.</span></p> <p><span>Furthermore, the Melbourne streamer says the origin of her and James&rsquo; relationship has only ever strengthened their bond as a couple, allowing them both to be open and upfront about their intentions and expectations from the get-go.&nbsp;</span></p> <p><span>&ldquo;It's a lot easier to connect with someone if you're not playing games to get what you want, and if you can speak openly about your desires,&rdquo; she says. &ldquo;It takes two very mature people to be upfront in this kind of way, which makes the bond even stronger.&rdquo;</span></p>

En hvað var það við James sem var öðruvísi?

Nova segir að þau hafi tengst sterkum böndum og hún hafi allt í einu áttað sig á því að hann væri að uppfylla allar þarfir hennar. Þau sögðu skilið við sykurpabba fyrirkomulagið og hófu alvöru samband.

Í dag þénar Nova meira en James. „Hann hugsar samt ennþá um mig, gefur mér morgunmat og kaffi í rúmið, sér um húsverkin, borgar reikningana og styður mig svo ég geti einbeitt mér að ferlinum mínum. Hann elskar að gefa mér fallegar gjafir, eins og skartgripi eða bjóða mér í helgarferðir.“

Það er þrjátíu ára aldursmunur á parinu og mæta þau reglulega fordómum vegna þessa. Þau láta það ekki trufla sig og hún segir þeirra sambandið þeirra sterkara ef eitthvað er, vegna hvernig það hafi byrjað.

Nova ræðir samband þeirra nánar á Body+Soul.

Hvað segir mamma hennar?

Nova spurði móður sína ýmissa spurninga um samband hennar og James og birti myndband af samtalinu á Instagram sem má horfa á hér að neðan.

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Nova Hawthorne (@nova_hawthorne)

Mömmu hennar er alveg sama um aldursmun Novu og James. Það að Nova hafi verið sykurbarn truflaði hana ekki og hún segir James vera frábæran mann.

Mæðgurnar ræða einnig um dramað í fjölskyldunni eftir að Nova opinberaði samband þeirra. „Amma var í sjokki því hann er 30 árum eldri […] en svo breyttist það þegar hún hitti James,“ segir mamma hennar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Háklassa vændiskona rukkar 1,4 milljónir fyrir endaþarmsmök – „Ég held að karlmenn njóti þess að sjá konur í óþægilegum aðstæðum“

Háklassa vændiskona rukkar 1,4 milljónir fyrir endaþarmsmök – „Ég held að karlmenn njóti þess að sjá konur í óþægilegum aðstæðum“
Fókus
Í gær

Ingi skorar á Íslendinga að finna sig – Klukkarinn fær 100 þúsund í fundarlaun

Ingi skorar á Íslendinga að finna sig – Klukkarinn fær 100 þúsund í fundarlaun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Magnús Hlynur hrekkti eiginkonuna og þurfti að sofa á sófanum í nótt

Magnús Hlynur hrekkti eiginkonuna og þurfti að sofa á sófanum í nótt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kjartan er ekki neyddur til að vera í opnu sambandi – „Myndi ekki vilja fara til baka“

Kjartan er ekki neyddur til að vera í opnu sambandi – „Myndi ekki vilja fara til baka“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íbúar ensks þorps afar ósáttir við fjölmenna kynlífshátíð í næsta nágrennni – Kvarta undan orgum og frygðarstunum

Íbúar ensks þorps afar ósáttir við fjölmenna kynlífshátíð í næsta nágrennni – Kvarta undan orgum og frygðarstunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Prinsinn orðinn 11 ára – Mamman myndar afmælisdrenginn

Prinsinn orðinn 11 ára – Mamman myndar afmælisdrenginn