fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

ÍTF og Deloitte í samstarf

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. apríl 2024 16:00

Á myndinni má sjá Birgi Jóhannsson framkvæmdastjóra ÍTF og Þorstein Pétur Guðjónsson, forstjóra Deloitte við undirskrift samstarfssamnings.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍTF og Deloitte hafa gengið frá undirritun samstarfssamnings sem gildir til ársloka 2026. Í samningum felst að Deloitte er opinber tölfræðisamstarfsaðili Bestu deilda karla og kvenna sem þýðir að öll tölfræði sem deildirnar gefa út verður merkt Deloitte auk þess sem fyrirtækinu verður heimilt að framleiða annað markaðsefni tengt Bestu deildunum.

Það er ánægjulegt fyrir íslenska knattspyrnu að ganga til samstarfs við Deloitte sem hefur verið í fararbroddi fyrirtækja við úrvinnslu gagna úr rekstri knattspyrnunnar í heiminum mörg undanfarin ár í formi skýrslugerðar en síðustu skýrslu Deloitte má finna hér DeloitteFootball Money League 2023 | Deloitte UK.

„Með samstarfinu viljum við styðja við uppbyggingu á íslenskri knattspyrnu og stuðla að enn frekari umfjöllun og sýnileika. Áhersla er lögð á að jafnræðis Bestu deildar karla og Bestu deildar kvenna verði gætt við gerð alls tölfræðiefnis . Við eigum framúrskarandi íþróttafólk og með jafnri áherslu á milli Bestu deildar kvenna og karla í tölfræði, rýni og umræðu, höfum við áhrif á aukinn áhuga og meðbyr þvert á greinina,“ segir Þorsteinn Pétur Guðjónsson, forstjóri Deloitte.

Á myndinni má sjá Birgi Jóhannsson framkvæmdastjóra ÍTF og Þorstein Pétur Guðjónsson, forstjóra Deloitte við undirskrift samstarfssamnings.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“