fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Mörg félög reið út í Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. apríl 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum blöðum eru forráðamenn liða á Englandi margir orðnir pirraðir og reiðir á aðferðafræði Sir Jim Ratcliffe, eiganda Manchester United.

Ratcliffe á 27,7 prósenta hlut í United en hann er að breyta öllu bak við tjöldin hjá United.

Þannig er félagið að reyna að ráða inn starfsmenn sem munu hafa mikið að segja um framtíð félagsins.

United fær Omar Berrarda frá Manchester City en Dan Asworth frá Newcastle fær ekki að koma strax því United neitar að borga uppsett verð.

Þá er United á eftir Jason Wilcox frá Southampton en þar er sama sagan, félögin eru ekki sammála um verð.

Það er sagt pirra félög á Englandi hvernig Ratcliffe og hans fólk veður áfram og reynir að fá starfsmenn félaga á miðju tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“