fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Forest með rosalegan sigur – Jóhann Berg ónotaður varamaður í jafntefli

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. apríl 2024 20:41

Jóhann Berg Guðmundsson er leikmaður Burnley. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton og Burnley náðu bæði í stig í fallbarátunni í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en á sama tíma vann Nottingham Forest góðan sigur.

Forest gekk frá Fulham á heimavelli og var staðan 3-0 fyrir heimamenn í Forest í fyrri hálfleik.

Newcastle tók á Móti Everton en Dominic Calvert-Lewin bjargaði stigi fyrir Everton með marki úr vítaspyrnu undir lok leiks.

Burnley gerði jafntefli við Wolves þar sem Jóhann Berg Guðmundsson var ónotaður varamaður.

Everton er með 26 stig í 16 sæti, Nottingham er með 25 stig sæti neðar og Burnley er í 19 sæti með 19 stig.

Bournemouth vann svo sigur á Crystal Palace.

Newcastle 1 – 1 Everton
1-0 A. Isak
1-1 D. Calvert-Lewin

Nottingham Forest 3 – 1 Fulham:
1-0 C. Hudson-Odoi
2-0 C. Wood
3-0 M. Gibbs-White
3-1 T. Adarabioyo

Bournemouth 1 – 0 Crystal Palace:
1-0 J. Kluivert

Burnley 1 – 1 Wolves:
1-0 J. Bruun Larsen
1-1 R. Aït-Nouri

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham