fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Ljónheppinn Íslendingur fær 10,3 milljónir

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 2. apríl 2024 20:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enginn var með 1. vinning í útdrætti kvöldsins í EuroJackpot, en þrír miðahafar í Finnlandi og tveir miðahafar í Þýskalandi voru með 2. vinning og fær hver þeirra rúmar 40,3 milljónir króna í sinn hlut.

Þá voru ellefu miðahafar með 3. vinning og fær hver þeirra rúmar 10,3 milljónir króna í vinning, þar með talinn ljónheppinn miðahafi á Íslandi sem keypti miðann sinn á vef lotto.is. Hinir vinningsmiðarnir voru keyptir í Danmörku, á Ítalíu, Grikklandi og Eistlandi, fjórir miðanna í Þýskalandi og tveir í Noregi.

Enginn var með allar tölur réttar og í réttri röð í Jóker kvöldsins en þrír miðahafar voru með 2. vinning og fær hver þeirra 100.000 krónur í sinn hlut. Tveir miðanna voru keyptir í Lotto appinu en einn miðinn er í áskrift.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ætluðu að slaka á í Sky Lagoon en annað kom á daginn – „Vá! Þetta er brjálað“

Ætluðu að slaka á í Sky Lagoon en annað kom á daginn – „Vá! Þetta er brjálað“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ristaðar möndlur og jólasveinar í Bónus

Ristaðar möndlur og jólasveinar í Bónus
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sigurði Árna lögreglumanni ekki gerð refsing fyrir ofbeldi gegn fanga – „Við verðum skelkaðir í aðstæðum og gerum mistök“

Sigurði Árna lögreglumanni ekki gerð refsing fyrir ofbeldi gegn fanga – „Við verðum skelkaðir í aðstæðum og gerum mistök“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar