fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Áfall í Manchester – Tveir mikilvægir varnarmenn frá í mánuð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. apríl 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur orðið fyrir miklu áfalli en Lisandro Martinez verður frá næsta mánuðinn. Hann meiddist á æfingu.

Lisandro hefur lítið sem ekkert getað verið með á þessu tímabili vegna meiðsla.

Þetta er í þriðja skiptið sem hann meiðist í lengri tíma en hann spilaði hálfleik gegn Brentford um liðna helga.

Victor Lindelöf fór meiddur af velli í þeim leik og verður einnig frá í mánuð.

United er því með Raphael Varane sem meiddist gegn Brentford en á að vera heill og þá Harry Maguire og Jonny Evans næstu vikurnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta