fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Sport

Þennan tölvuleik spilar De Bruyne til að róa taugarnar fyrir stórleiki

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. apríl 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Til að róa taugarnar fyrir stórleiki í fótbolta fer Kevin de Bruyne fer miðjumaðurinn frá Belgíu í símann sinn og slakar á.

Þetta kemur fram í nýrri heimildarmynd um síðasta tímabil City sem komin er á Netflix.

Þannig fer De Bruyne í símann sinn og spilar þar hinn vinsæla leik, Candy Crush. Þetta fær hann til að slaka á.

„Ég spila bara leik, ég tala við fólk. Ég get ekki verið kjur,“ segir De Bruyne í heimildarmyndinni.

Bernardo Silva liðsfélagi hans ræddi þetta einnig. „Hann er alltaf bara svona, slakar á og er í símanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“