fbpx
Sunnudagur 01.september 2024
433Sport

Todd Boehly lætur ljóta söngva ekki á sig fá og hefur trú á verkefninu hjá Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. apríl 2024 19:30

Todd Boehly, eigandi Chelsea. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Todd Boehly stjórnarformaður og eigandi Chelsea lætur ljóta söngva stuðningsmanna félagsins ekki á sig fá og ætlar að halda áfram með verkefni sitt.

Boehly hefur sett mikla fjármuni inn í félaigð ásamt eigendum félagsins og keypt marga leikmenn.

Öll eyðslan hefur hins vegar ekki skilað sér og situr Chelsea um miðja deild á Englandi.

„Við verðum bara að láta þetta þróast, gefa þessum leikmönnum tækifæri á því að fara úr því að verða frábærir leikmenn og breytast í frábært lið,“ segir Boehly.

„Það er gott að stuðningsmönnum sé ekki sama en það slæma er að þetta snertir þau kannski of mikið.“

„Það verður til þess að þeir verða pirraðir út í leikmenn og eigendur, við verðum bara að halda áfram og lifa með þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Í gær

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?