fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin – Verður grátlegt að tapa titlinum á einu stigi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. apríl 2024 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru sviptingar í enska boltanum um helgina þegar Liverpool tók toppsætið, Arsenal og Manchester City gerðu jafntefli.

Ofurtölvan geðþekka hefur stokkað spilin sín og telur að Liverpool vinni deildina með 87 stig.

Arsenal menn þurfa að bíta í það súra epli að enda einu stigi á eftir ef marka má Ofurtölvuna.

Manchester City verður svo þremur stigum á eftir Liverpool ef ofurtölvan las vel í spilin sín.

Svona endar þetta allt ef Ofurtölvan var að gera hlutina rétt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur