fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin – Verður grátlegt að tapa titlinum á einu stigi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. apríl 2024 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru sviptingar í enska boltanum um helgina þegar Liverpool tók toppsætið, Arsenal og Manchester City gerðu jafntefli.

Ofurtölvan geðþekka hefur stokkað spilin sín og telur að Liverpool vinni deildina með 87 stig.

Arsenal menn þurfa að bíta í það súra epli að enda einu stigi á eftir ef marka má Ofurtölvuna.

Manchester City verður svo þremur stigum á eftir Liverpool ef ofurtölvan las vel í spilin sín.

Svona endar þetta allt ef Ofurtölvan var að gera hlutina rétt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Í gær

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?