fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Áhugaverðar nýjungar í Bestu deildinni – Hljóðnemi á leikmenn og myndavél inn í klefa

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. apríl 2024 13:48

Frá fundinum. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athyglisverðar nýjungar voru boðaðar á kynningarfundi Bestu deildar karla í dag.

Fundurinn er haldinn ár hvert en Besta deildin fer af stað á laugardag. Spá fyrirliða, formanna og þjálfara var opinberuð á fundinum, ásamt fleiru.

Meira
Svona spá fyrirliðar, þjálfarar og formenn því að Besta deildin fari – Víkingur ver ekki titilinn og annar nýliðanna bjargar sér

Þá voru sem fyrr segir nýjungar boðaðar. Var sagt frá því að stefnan væri að hafa myndavélar inni í klefa á völdum leikjum. Efnið þaðan yrði svo sýnt eftir á.

Einnig var það boðað að hljóðnemi yrði á leikmönnum í völdum leikjum.

Þá var kynnt til leiks samstarf við Deloitte, sem nú er opinber tölfræði samstarfsaðili Bestu deildarinnar. Samningurinn er til þriggja ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn
433Sport
Í gær

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Í gær

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham