fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Víkingar halda áfram að vinna titla – Unnu Val í vítaspyrnukeppni

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. apríl 2024 21:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingar er meistari meistaranna árið 2024 eftir sigur á Vals í vítaspyrnukeppni. Eftir venjulegan leiktíma var staðan 1-1.

Elfar Freyr Helgason varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net og Víkingar voru komnir yfir strax á fyrstu mínútu leiksins.

Birkir Már Sævarsson svaraði fyrir gestina með þrumuskoti en bakvörðurinn knái verður fertugur á þessu ári.

Staðan var 1-1 í hálfleik en hvorugu liðinu tókst að skora í seinni hálfleik. Halldór Smári Sigurðsson, leikmaður Víkinga, fékk að líta rauða spjaldið í seinni hálfleik fyrir subbulegt brot.

Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Vals og spilaði fyrri hálfleikinn en þetta var hans fyrsti byrjunarliðsleikur fyrir félagið.

Vítaspyrnukeppnin:
1-1 Nikolaj Hansen klikkaði
1-2 Sigurður Egill Lárusson skoraði
2-2 Matthías Vilhjálmsson skoraði
2-2 Patrick Pedersen klikkaði
3-2 Ari Sigurpálsson skoraði
3-3 Adam Ægir Pálsson skoraði
4-3 Karl Friðleifur Gunnarsson skoraði
4-3 Kristinn Freyr Sigurðsson klikkaði
5-3 Oliver Ekroth skoraði

Meira:
Sjáðu lætin í Víkinni í kvöld – Subbulegt brot Halldórs Smára og margir urðu alveg trylltir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað